Kavat

Vigge fjólublár

Verð kr 8,900

Retro strigaskór frá Kavat! Búinn til að hluta úr endurunnum efnum.

Teygjanlegu reimarnar og franski rennilásinn gerir það mjög einfalt að fara í og úr skónum. Högg deyfandi innlegg sem hægt er að taka úr gerir skóinn mjög þæginlegan. Ytri sólinn er framleiddur úr léttu EVA (thermoplastic ethylene-vinyl) og neðsti hlutinn úr náttúrulegu gúmmí sem veitir frábært grip og mikið slitþol. Má þvo þá í þvottavél við 30°c. Eins og allir skór frá Kavat eru þeir án PVC, teflon og PFTE.