
Venjulegt verð5,290
5,290
/
- Frí sending á pöntunum yfir 15.000
- Frítt að skipta/skila
- Umhverfisvænar vörur
- Öruggar greiðsluleiðir
- Til á lager, sendum samdægurs
- Inventory on the way
Waffle Peshtemal handklæði.
Handklæði ofin á tyrkneska mátann við vottaðar aðstæður. Dásamlega létt, fljót að þorna og taka mjög lítið pláss. Hægt að nota bæði sem hand handklæði eða sem viskastykki. Hentar líka vel til að þurrka eða vefja utanum hár eftir þvott.
Þvoið fyrir fyrstu notkun. Þvoið í þvottavél við 40 gráður. Handklæðið verður mýkra og rakadrægra með hverjum þvotti. Gott er að þurrka í þurrkara til hálfs og hengja svo upp. Notið ekki mýkingarefni.
Stærð: 50x100cm + kögur
Þyngd: 160 gr.
Efni: 100% bómull.
No reviews