SENDINGARMÁTI

Þegar þú verslar hjá Ethic getur þú valið um að fá pöntunina senda á næsta pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað. Ef verslað er fyrir 15.000 kr eða meira eru vörurnar sendar að kostnaðarlausu á næsta pósthús/póstbox/Dropp afhendingarstað. Einnig hægt að velja að sækja í verslunina okkar EKOhúsið í Síðumúla 11 á opnunartíma 11-18 virka daga og 12-16 á laugardaga.

Pantanir erlendis eru sendar með DHL.

Kaupandi greiðir sendingarkostnað ef þarf að skila vörum.