SENDINGARMÁTI

Þegar þú verslar á ethic.is færð þú vöruna senda heim að dyrum með Íslandspósti eða á næsta pósthús. Ef verslað er fyrir 5000 krónur eða meira eru vörurnar sendar að kostnaðarlausu en fyrir pantanir undir 5000 krónum bætast við 500 krónur í sendingarkostnað.