SENDINGARMÁTI
Þegar þú verslar á ethic.is færð þú vöruna senda heim að dyrum með Íslandspósti eða Dropp, á næsta pósthús eða Dropp afhendingarstað. Ef verslað er fyrir 10.000 krónur eða meira eru vörurnar sendar að kostnaðarlausu á næsta pósthús eða Dropp afhendingarstað. Pantanir yfir 15.000 er hægt að fá sendar frítt heim að dyrum þar sem Íslandspóstur og Dropp bjóða uppá heimsendingu. Frítt er að skipta og skila pöntunum yfir 10.000.
Allar pantanir er einnig hægt að sækja í verslun okkar EKOhúsið í Síðumúla 11 á opnunartíma 11-18 á virkum dögum og 12-16 á laugardögum.
Pantanir erlendis eru sendar með DHL og kaupandi greiðir kostnað ef þarf að skila vörum.