Ethic er verslun siðferðislegrar og umhverfisvænnar tísku. Við seljum eingöngu vörur framleiddar á siðferðislega réttan hátt úr umhverfisvænu hráefni. Finndu okkur á www.ethic.is og á Suðurlandsbraut 4 alla virka daga frá kl 12-18 og á laugardögum í desember frá kl 13-16.

Siðferðisleg og umhverfisvæn tíska

Sendum frítt um allt land

ERTU KLÁR FYRIR VETURINN?

Töre EP frá Kavat

Töre er einn af vinsælustu vetrar skónum frá Kavat! 

Skoða Töre
Jan ´N June

NANAMI gervi pels

Verð kr 49,900

Siðferðisleg og umhverfisvæn tíska fyrir náttúruna okkar

Ethic plantar tré fyrir hverja selda vöru

Ethic plantar tré fyrir hverja selda vöru

Á hverju ári plöntum við tré fyrir hverja selda vöru! Þetta gerum við til að jafna út kolefnissporið sem verður til við flutning á vörum til okkar og frá okkur til viðskiptavina.

Verslun að Suðurlandsbraut 4

Verslun að Suðurlandsbraut 4

Verslun er opin alla virka daga frá kl 12-18 og á laugardögum í desember. Staðsetningu má sjá nánar á korti að hérna fyrir neðan. Verið velkomin að kíkja við.

Um okkur

Um okkur

Ethic er fjölskyldufyrirtæki í eigu Matthíasar og Hafrúnar. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar upplýsingar um vörur eða annað.

Ethic er á Instagram