Ethic er verslun siðferðislegrar og umhverfisvænnar tísku. Við seljum eingöngu vörur framleiddar á siðferðislega réttan hátt við góðar aðstæður úr umhverfisvænu hráefni.

Siðferðisleg og umhverfisvæn tíska

Sendum frítt um allt land

Umhverfisvænn fatnaður og skór fyrir dömur

Pico jakki gulur Pico jakki navy Iggesund WP strigaskór Grytgöl stígvél - bleik Grytgöl stígvél - dökkblá

Barnaföt og barnaskór

Kavat og Mini Rodini

Gæða merki frá Svíþjóð

Skoða barnavörur

Vatnsheldur strigaskór

Iggesund í stærð 22-35, fyrir börn á öllum aldri

Skoða Iggesund
Jan N June

Pullover Cosmos Rib hvítur

Verð kr 10,900 Útsöluverð kr 7,630

ECOALF - Nýtt vörumerki hjá Ethic - Horfið á myndbandið um hvernig Ecoalf safnar plasti úr sjónum.

Siðferðisleg og umhverfisvæn tíska fyrir náttúruna okkar

Ethic plantar tré fyrir hverja selda vöru

Ethic plantar tré fyrir hverja selda vöru

Á hverju ári plöntum við tré fyrir hverja selda vöru! Þetta gerum við til að jafna út kolefnissporið sem verður til við flutning á vörum til okkar og frá okkur til viðskiptavina.

Nýtt vörumerki hjá Ethic!

Nýtt vörumerki hjá Ethic!

Núna í apríl fengum við fyrstu vörurnar frá Ecoalf. Strigaskór, sandalar og fatnaður úr 100% endurunnum efnum! 

Um okkur

Um okkur

Ethic er fjölskyldufyrirtæki í eigu Matthíasar og Hafrúnar. Ekki hika við að hafa samband við okkur ef þig vantar upplýsingar um vörur eða annað.

Ethic er á Instagram