Enn sem komið er hef ég allavega ekkert slæmt um þá að segja. Standast mínar væntingar. Flottir, léttir og sterklegir! Og ekki skemmir fyrir að þeir eru vatnsheldir. Strákarnir mínir algjörir gæjar í þeim og mjög sáttir. Einnig mjög þægilegt að klæða þá í þá þar sem þeir opnast vel.