Get ekki metið vöruna þar sem hún hefur ekki enn skilað sér til mín.
U
Unnur Gígja Ingimundardóttir
Strigaskór
Elska að strigaskórnir frá Kavat séu vatnsheldir! Endast líka mjög vel miðað við aðra skó en þetta er í annað sinn sem ég kaupi þessa týpu.
A
Aðalbjörg St Jóhannesdóttir
Mæli með!
F
Frida Elisabeth Jörgensen
Góðir strigaskór
Flottir skór, þægilegt að fara í
K
Kristín Sigurðardóttir
Frábærir fyrir virka krakka!
Par nr 2 sem við kaupum. Ekkert mál að hlaupa, hjóla, hoppa í pollum, draga tánna á eftir götunni á sparkhjóli eða hlaupahjóli. Gúmmíið á tánni er merkilega sterkt. Mæli með!