UM VÖRUMERKIN

 

Kavat er sænskt hágæða skómerki sem á sér langa sögu ásamt því að hafa umhverfisvernd að leiðarljósi á öllum stigum framleiðslunnar. Hérna að neðan kemur fram hvernig Kavat stuðlar að umhverfisvernd m.a með hráefnisvali og með því að framleiða allar sínar vörur í eigin verksmiðju. 

UMHVERFI

 

Umhverfismerki Evrópusambandsins (ESB) hjálpar þér að finna vörur og þjónustu með sem hafa minni umhverfisáhrif allan líftíma vörunnar. Frá öflun hráefna, í gegnum framleiðsluferlið og við förgun vörunnar þegar hún er orðin ónýt. ESB umhverfismerkið er umhverfismerkingarkerfi sem er viðurkennt í allri Evrópu og er opinbert umhverfismerki Evrópusambandsins. Í dag hefur Kavat meira en 50 mismunandi módel vottuð með umhverfismerki ESB.

 

Hráefni

Hjá Kavat er ofuráhersla lögð á það að velja rétt hráefni í framleiðsluna. Í gegnum fjórar kynslóðir, hefur Kavat lært eitt og annað um skóframleiðslu og val á hráefni. Það er þess vegna sem Kavat hefur þróað tákn fyrir mismunandi efni og hannanir sem þeir nota í skóna sína. Táknin eru auðþekkjanleg og þú getur séð upplýsingar að neðan um mismunandi eiginleika efnanna sem Kavat notar í sína skó.

 

 

Kavat EP (Eco Performance) leður er framleitt í Evrópu. Króm laust leður með vatn fráhrindandi eiginleika. Það hefur náttúrulega áferð, hvert par er einstakt og verður bara fallegra með tímanum. 

Umhirða: Umhverfisvottaða leðrið krefst aðeins meira viðhalds til að halda eiginleikum sínum. Þrífið með rökum klút, látið þorna og berið á með litlausum skóáburði. Kavat Eco Wax virkar mjög vel.

 

Kavat XC (Cross Country) leður er framleitt í Evrópu. Þetta leður er viðhald-frjálst, sterkt og hrindir frá sér vatni. Efnið er laust við perflourinated og polyflourinated efni.

Umhirða: Skór úr XC leðri er auðvelt að þrífa með rökum klút og mildri sápu. Ekki þarf að bera á þá svo lengi sem yfirborðið er í góðu lagi. Ef leðrið skemmist getur verið gott að bera á skóna svo þeir haldi vatnsþolinu og til að verja skóna.

 


Kavat Vatnsheldur með hreyfitruflanir frá efri úr varanlegu leðri og endurunnið nylon. A öndun, vatnsheldur pólýester efni er fest á milli efri hluta, fóður og sóla. Shoe Care: Þessir skór þurfa reglulega gegndreyptur, helst með vatni sem byggir úða tré umhverfisvænni.

 


Kavat meðvitað Cotton er bómullarefni. A skaðleg efni frjáls vara samkvæmt Oeko-Tex Standard 100 Vara Class I. uppfylla skilyrðin beitt í tengslum tveimur mannvistfræði og staðla fyrir vörur barn.

 


Skór með þessu tákni eru gerðar, að hluta eða í heild, úr endurunnu efni.

 


Skór með þessu tákni eru framleiddir í Svíþjóð.

 


Skór með þessu tákni eru hægt að endursóla. Gilda fyrir valin módel. 

 

FRAMLEIÐSLA

 

Kavat rekur eigin verksmiðju sína í Bosníu. Þökk sé þeirir staðreind að Kavat á verksmiðjuna, hafa þeir fulla stjórn á öllum skrefum í framleiðsluferlinu og hráefninu sem notað er í framleiðsluna. Verksmiðjan er ISO vottað 9001 og 14001 og uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru til að framleiða skó merkta með Eco Label ESB, opinberu umhverfismerkingarkerfi Evrópu.

Sum módel eru framleidd af öðrum aðila. Við framkvæma skoðun okkur að þessum verksmiðjum og tryggjum að vinnuskilyrði séu góð og að öll efni sem notuð eru í framleiðsluna uppfylli kröfur ESB.

 

 

 

Fortress of Inca trúir því að fólkið sem framleiðir skóna sé alveg jafn mikilvægt og fólkið sem kaupir þá. Unnið er með nokkrum verkstæðum og verksmiðjum í Perú og eru þær allar teknar út af eigendum Fortress of Inca. Þetta er gert til að tryggja að starfsmenn vinni við góðar aðstæður, fái sanngjörn laun, njóti heilbrigðisþjónustu og fái fæðingarorlof.

 

Hráefnið sem Fortress of Inca notar eingöngu besta hráefni sem er í boði. Hágæða leður, gúmmí og tré sem er nóg af í Perú. Leðrið sem er notað er aukaafurð úr matvælaiðnaði og ef það væri ekki nýtt í skó væri það urðað sem lífrænn úrgangur. Það er því verið að nýta hráefni sem annars færi til spillis.

 

 

 

 

 


 

Hvað ef allir myndu hreinsa upp eftir sig sóðaskapinn? Þessi einfalda hugmynd var kveikjan af upphafi MUD jeans.

MUD Jeans gerir viðskiptavinum kleift að versla á samviskubits og gera gott fyrir umhverfið ásamt því að vera í tísku. MUD hefur unnið til þó nokkra verðlauna m.a Sustainability Leadership Award og Peta Vegan Awards.

 

People Tree er frumkvöðull í siðferðislegri og sjálfbærri tísku.

People Tree stefnir að þvi að vera 100% Fair Trade í gegnum allt sitt framleiðsluferli. People Tree kaupir Fair Trade vörur frá litlum framleiðendum og hjálpa til við að styðja við samfélagið og starfsmenn með því að borga sanngjörn laun. People Tree er skuldbundið til að fylgja stöðlum World Fair Trade Organization.

Þessu nær People Tree með því að :
  • Styðja samstarfsaðila til fjárhagslegs sjálfstæðis
  • Vernda umhverfið og nota náttúruauðlyndir á sjálfbæran hátt.
  • Skaffa viðskiptavinum gæða vörur ásamt því að vekja athygli á mikilvægi Fair Trade og umhverfisvænum og sjálfbærum lausnu
  • Vera fyrirmynd fyrir önnur fyrirtæki hvað varðar Fair Trade.

 

FRIEDA SAND

Standa fyrir sjálfbæran hátt fyrir konur með meðvitaða lífáætlun og vitund um heiminn þar sem þeir búa.

Vitund kvenna fyrir sig, eigin hæfileika og heiminn sem umlykur þá er djúpt rætur hluti af DNA FRIEDA SAND.

Hér erum við meðvituð um sögu textílanna sem við notum og handverk fólksins sem sérsniðin þau.

Þess vegna vinnum við efni af náttúrulegum, sjálfbærum uppruna nærri staði af hefðbundinni uppruna þeirra.

Ullar frá breska Merinoschafinu, sem voru framleiddar án dýrafarslegra aðferða og ofið í Englandi.

Tómlega bönnuð lífræn bómull frá vottuðu framleiðendum á Indlandi og múslímsk viðskiptabanka Cashmere ull, sem er rekjanlegur óaðfinnanlegur.

Við erum meðvitaðir um að árangur söfnanna okkar er afleiðing af starfi hæfileikaríkra starfsmanna okkar.

Við erum sannfærður um að góð tíska getur og verður einnig að taka ábyrgð á heiminum á sama tíma.

FRIEDA SAND er nýtt merki frá Þýskalandi sem hefur áralanga reynslu af framleiðslu umhverfisvottaðs barnafatnaðar í Indlandi en er nú að koma sterkt inn á markaðinn með hágæða kvenfatnað framleiddan á siðferðislega réttan hátt.

 

Exallo er grískt fyrirtæki sem framleiðir gæða vörur úr tré. Tveir bræður reka smíðaverkstæðið en þeir tóku við því af pabba sínum. Verkstæðið er með útsýni yfir Olympus og þeir vinna með náttúruna bæði sem hráefni og sem innblástur. Þeir nota tækni og handverk í skemmtilegri blöndu til að framleiða einstaka hluti sem eru fallegir og endingargóðir. Þeir leggja áherslu á umhverfisvernd, hráefnið kemur úr nærliggjandi skógi eða úr endurnýttum gluggum, stigum og öðru sem hægt er að komast yfir.

Stefna Exallo er að nota efni sem ekki er nýtt til neins og búa til fallega og notendavæna hluti.

 

VEJRHØJ er stofnað af ungum dönskum athafnamanni Janus Aarup sem í samvinnu við dönsku hönnunar goðsögnin Bo Bonfils stendur á bakvið NAUTIC línuna af úrum frá VEJRHØJ. Þeir Jens og Bo voru í heilt ár að hanna og þróa NAUTIC línuna sem er framleidd úr tré og stáli og er innblásin af sjónum og sjómennsku í gegnum aldirnar. Bo Bonfils er meðal annars þekktur fyrir hönnun sína fyrir Georg Jensen.