UM OKKUR

Ethic.is er íslensk verslun staðsett í Síðumúla 11 í EKOhúsinu og netverslun www.ethic.is með áherslu á umhverfisvænan fatnað og skó frá framleiðendum sem leggja áherslu á samfélagslega ábyrgð, greiða sanngjörn laun og huga að verndun umhverfisins við sína framleiðslu. 
 
Við seljum gæðavörur beint frá framleiðanda milliliðalaust. Við erum með hágæða skó frá sænska merkinu Kavat fyrir alla fjölskylduna, kvenfatnað frá Armedangels, Jan ´N June, Jungle Folk, MUD jeans, Basic Apparel, Girlfriend Collective og fleiri framleiðendum ásamt herrafatnaði frá Armedangels, MUD JEANS og Jan ´N June. Allir okkar birgjar eiga það sameiginlegt að vinna eftir FairTrade hugsjóninni með sjálfbærni og umhverfisvernd að sjónarmiði.
 
Það er markmið fyrirtækisins að halda verði á vörum niðri og vera sem allra næst verðum í Skandínavíu og Evrópu.
 
Ethic ehf er rekin af Matthíasi Haraldssyni og Hafrúnu Ósk Pálsdóttur
 
Ethic ehf
Síðumúla 11
108 Reykjavík
Sími:6956975
EKOhúsið Sími: 773-1111
Netfang:ethic@ethic.is
Facebook: ethicverslun
Instagram:ethicverslun
Vsk. 119216
Kt. 600212-0360