Kavat

VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR

Verð 14,900

Voxna kuldaskór er fullkominn félagi fyrir kalda og snjómikla vetrardaga. Búinn til að hluta úr endurunnum efnum með innsigluðum saumum til að gera hann 100% vatnsheldann. Fleece fóður og fleece innlegg sem eru mjög hlý og þægileg fyrir fæturna.

Endilega skoðið endurgjafir viðskiptavina Ethic á Voxna kuldaskónum í netverslun en þar eru 21 5 stjörnu endurgjafir frá raunverulegum notendum á Íslandi.

Stærðartafla. Skórnir skulu vera 1,5-2cm stærri en fóturinn þegar þeir eru teknir í notkun.

 

 

 

 

Customer Reviews

Based on 47 reviews
98%
(46)
2%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
M
Magnhildur Gísladóttir

VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR

Þ
Þorgeir Valsson
Mjög flottir og fínir skór

Krakkarnir eru mjög sáttir við hina nýju kulda skó og bara frábærir og flottir

G
Guðrún Ásta Gunnarsdottir
Frábærir skór

Barnið elskar þessa kuldaskór, er aldrei kalt og getur klætt sig í þá sjálfur.

E
Erla Ingimundardottir

VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR

V
Valgerður Jennýjar

Voxna wp