Gjafabréf getur verið kjörin gjöf fyrir þá sem eiga allt eða þegar þú veist ekki alveg hvað þú ættir að gefa. Gefðu gjöfina að velja sér eitthvað með gjafabréfi hjá ethic.
Gjafabréf eru afhent með tölvupósti sem inniheldur leiðbeiningar varðandi hvernig það skuli notað. Engin auka gjöld leggjast á gjafabréf.
Hef keypt tvennar svona leggings og þær eru uppáhalds! Þær halda vel við og haggast ekki, sama hvað gengur á og svo er þessi litur alveg geggjaður!