Eitt ástsælasta módelið frá Kavat uppfyllir allar þínar kröfur! Bodås er Chelsea skórinn sem þú vilt aldrei fara úr. Frábær skór fyrir dömur og herra allt árið um kring.
Bodås 2.0 EP er:
Framleiddur úr umhverfisvænu og krómlausu Eco Performance leðri (EP)
Vottað með umhverfismerki ESB og er án flúorkolefna
Meðhöndlaður til að vera vatnsfráhrindandi og andar vel
Auðvelt að fara í og úr skónum teygjum báðum megin á skónum
Styrktur bæði að framan og aftan
Ytri sóli úr gúmmi og með góðu munstri gefur mjög gott grip
Mjög rúmir yfir ristina en gæðalegir og munu sennilega endast mjög lengi. Tók stærð 40 en er yfirleitt í aðeins stærri númerum. Þetta eru því frekar góð númer, alls ekki lítil.
J
Jane
Fín þjónusta og góðar vörur.. en
..Eftirpóstarnir eftir hverja pöntun eru svakalega þreytandi.. endilega látið einn póst nægja ef það þarf að senda þessa pósta..❤️🙈
S
Sigurjon Egilsson
Sigurjón Egils
Bestu skórnir.
S
Sigurveig Jóhannesdóttir
Bodas 2.0 EP SVARTIR
K
Kristjana Jónasdóttir
Ég heiti alls ekki Kristjana og er enn að hugsa hvort ég muni skila skónum eða ekki