Kavat Eco Wax er umhverfisvænt vax þróað sérstaklega fyrir Eco Performance leðrið frá Kavat. Vaxið er gert úr marigold olíu, karnaubavaxi og öðrum jurtaútdrætti. Einfaldlega nuddið litlu magni af vaxi á leðrið með mjúkum svampi eða klút til að bæta við aukinni vörn. Kavat Eco Wax veitir varanlegt og vatnshelt yfirborð og lætur skóna eldast með stíl.
Við mælum með því að nota Kavat Eco Wax á allar tegundir úr EcoPerformance (EP) línunni frá Kavat.
Takk fyrir frábæra þjónustu ég gaf vinkonu minni aðra dolluna af KAVAT leður feit inni sem ég keypti á skóna mína og við vorum báðar mjög ánægðar og skórnir okkar urðu eins og nýir. Bestu kveðjur til ykkar
Takk fyrir frábærar vörur og góða þjónustu í gegnum vefverslunina.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.