Mér fannst ég doldið flippuð að kaupa buxur í öðrum lit en svörtum, en þessi er svooo fallegur, ég elsk’ann! Buxurnar eru ótrúlega þægilegar fyrir utan það hvað mér finnst þær flottar. Mig er farið að gruna að ég sé komin í Girlfriend liðið fyrir lífstíð.