Nymölla XC, klassískur barnaskór frá Kavat sem fer aldrei úr týsku.
Framleiddur úr sterku og endingargóðu Cross Country leðri sem er vatnshelt og andar vel. Skórinn er fóðraður að innan með fleece. Teygja að innanverðu en rennilás að utanverðu sem gerir það þæginlegt að fara í og úr skónum. Innlegg með höggdeyfi og ytri sóli úr gúmmí sem gefur gott grip. Eins og aðrir skór Kavat er hann án króm og annara flúríð efna.
Mjög góð þjónusta :)
Girlfriend Collective Hjólabuxur Svartar
Þeir eru æði svo dásamlega þægilegir.Er svo glöð að ég keypti þá
Þetta eru þægilegir, fallegir og vandađir skór. Er vanalega í númeri 37 en tók 38 :)