Plum Compressive Háar Leggings með vasa

Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa
Plum Compressive Háar Leggings með vasa

Plum Compressive Háar Leggings með vasa

Size
Venjulegt verð 4,000
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Takmarkað magn - 4 til á lager
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

 

Vinsælustu buxurnar frá Girlfriend Collective – þær sem hófu þetta allt saman. Þessar leggingsbuxur eru með extra háu mitti, fjórfaldri teygju og andandi, þéttingsfastu efni sem unnið er úr endurunnum vatnsflöskum. Fullkomnar fyrir allar þínar uppáhalds æfingar með miklu álagi – hvort sem það er jóga, hlaup eða langar Netflix-lotur.

Helstu eiginleikar:

  • Unnar úr 25 endurunnum vatnsflöskum
  • Extra hátt mitti sem rennur ekki niður
  • Mjúkt, ógegnsætt efni (engin gegnsæi)
  • Þétt, aðsniðið snið sem mótar án þess að mynda línur, eru með vasa á hliðum.
  • Andar vel
  • Fjórföld teygja fyrir fulla hreyfigetu
  • Dregur í sig svita og þornar hratt
  • Innanmálslína: 72,5 cm – hæð mittis: 28 cm

Girlfriend Collective  leggja áherslu á siðferðilega framleiðslu og endurunnin efni – því gamlar vatnsflöskur og fiskinet líta betur út á þér en í ruslahaugum eða úthöfum. Þau trúa því að heilsa og vellíðan komi í öllum stærðum og gerðum, og að sýnileiki skipti máli. Þau trúa á gegnsæi, að gæta að fólkinu sem býr til fötin okkar – og að jörðin skipti meira máli en gróðinn.

 

Customer Reviews

Based on 3 reviews
67%
(2)
33%
(1)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
H
Hjördís Þráinsdóttir
Bestu buxurnar

Bestu buxurnar

S
Sigríður Gísladóttir
Nei, þetta eru bestu leggings í heimi!

Þessir vasar eru svo mikil snilld. Litirnir, efnið, hár strengur og þykkar. Tek númeri stærri fyrir vetrarnotkun (föðurland undir).

Á
Ágústa Ýr
Þægilegar og fallegar

Ánægð með buxurnar. Vasinn gerir sniðið samt smá skrítið en samt allt í lagi.
Eru squat proof og haldast uppi þótt maður sé að hoppa og hamast.
Ég er með mjög langa leggi þannig að þær eru ekki full lengd á mínum leggjum. En alls ekki of stuttar

Meira frá 70% Afsláttur
TIETAR BOOTS SVARTIR
Ecoalf
32,900
SKY WOOLER WHITE ON WHITE
Ethic
25,900
SKY WOOLER JEANS
BAABUK
25,900
SKY WOOLER BLACK ON BLACK
Ethic
25,900
SKY WOOLER - BLACK
BAABUK
25,900
URBAN WOOLER - ORANGE
BAABUK
23,900
Nýlega skoðaðar vörur