Plum Paloma toppur

Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur
Plum Paloma toppur

Plum Paloma toppur

Size
Venjulegt verð 7,900
/
  • Frí sending á pöntunum yfir 15.000
  • Frítt að skipta/skila
  • Umhverfisvænar vörur
  • Öruggar greiðsluleiðir
  • Takmarkað magn - 2 til á lager
  • Inventory on the way
Sendingarkostnaður reiknast í greiðsluferli

 

Þessi íþróttatoppur á eftir að verða nýji uppáhalds toppurinn þinn! Veitir mikinn stuðning og mun aldrei bregðast þér. Frábær í hlaupin, yoga, crossfit eða við hvaða tækifæri sem er. 

Stuðningsmestur af öllum toppum Girlfriend Collective – Paloma er bæði með fulla þekju og klæðilegt snið. Hann er með rúnuðu hálsmáli, racerback-baki og traustu stuðningsbandi sem bregst þér aldrei. Hannaður fyrir æfingar með miðlungs álagi – en virkar líka fullkomlega sem uppáhalds toppurinn þinn dags daglega. Efnið er mjúkt, andar vel, dregur í sig svita og teygist í fjórar áttir.

Helstu eiginleikar:

  • Unnin úr 11 endurunnum vatnsflöskum
  • Mjúkt og ógegnsætt efni (ekki gegnsætt í hreyfingu)
  • Þétt, stuðningsríkt snið
  • Andar vel
  • Teygjanlegt í fjórar áttir
  • Svitadrægt og hannað fyrir árangur

Girlfriend Collective  leggja áherslu á siðferðilega framleiðslu og endurunnin efni – því gamlar vatnsflöskur og fiskinet líta betur út á þér en í ruslahaugum eða úthöfum. Þau trúa því að heilsa og vellíðan komi í öllum stærðum og gerðum, og að sýnileiki skipti máli. Þau trúa á gegnsæi, að gæta að fólkinu sem býr til fötin okkar – og að vernda jörðina skipti meira máli en gróðinn.

Stærðartafla

 

Efni

Frameiddur úr vottuðum endurunnum plastflöskum. Compressive efni Girlfriend Collective inniheldur 79% RPET og 21% spandex. Þvoist á lágum hita með svipuðum litum og þurrkið með því að hengja upp til að tryggja sem besta endingu.

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
A
Alda Sveinsdóttir
Frábær!

Frábært efni. Mjúkur og þægilegur toppur en heldur vel við á sama tíma.

Á
Ágústa Ýr
Mjúkur og þægilegur

Ég er mjög ánægð með þennan topp. Hélt kannski að stuðningurinn væri ekki góður því teygjan er ekki undir brjóstunum heldur neðar. En hann heldur vel við án þess að kremja brjóstin. Rosalega mjúkur og gott að vera í honum. Prófaði að fara á crossfit æfingu í honum og hann stóðst prófið! Og lítur líka mjög vel út. Mun pottþétt nota hann við stuttbuxur í sumar.

Meira frá 70% Afsláttur
Útsala
TIETAR BOOTS SVARTIR
Ecoalf
Afsláttarverð 16,450 Venjulegt verð 32,900 Þú sparar 50%
Útsala
PRINCEALF STRIGASÓR SVARTIR
Ethic
Afsláttarverð 8,950 Venjulegt verð 17,900 Þú sparar 50%
Útsala
SKY WOOLER WHITE ON WHITE
Ethic
Afsláttarverð 7,770 Venjulegt verð 25,900 Þú sparar 70%
Útsala
SKY WOOLER JEANS
BAABUK
Afsláttarverð 7,770 Venjulegt verð 25,900 Þú sparar 70%
Útsala
SKY WOOLER BLACK ON BLACK
Ethic
Afsláttarverð 7,770 Venjulegt verð 25,900 Þú sparar 70%
Útsala
SKY WOOLER - BLACK
BAABUK
Afsláttarverð 7,770 Venjulegt verð 25,900 Þú sparar 70%
Nýlega skoðaðar vörur