Kavat

VOXNA WP KULDASKÓR SVARTIR - FORPÖNTUN

Verð 14,900

ATH - FORPÖNTUN - VÆNTANLEGIR 30.9 í stærðum 22-30 og 5.11 í stærðum 31-39. 17.9 fengum við því miður upplýsingar frá Kavat um að Voxna í stærðum 31-39 seinkar fram í byrjun nóvember.

Voxna kuldaskór er fullkominn félagi fyrir kalda og snjómikla vetrardaga. Búinn til að hluta úr endurunnum efnum með innsigluðum saumum til að gera hann 100% vatnsheldann. Fleece fóður og fleece innlegg sem eru mjög hlý og þægileg fyrir fæturna.

Endilega skoðið endurgjafir viðskiptavina Ethic á Voxna kuldaskónum í netverslun en þar eru 21 5 stjörnu endurgjafir frá raunverulegum notendum á Íslandi.

Stærðartafla. Skórnir skulu vera 1,5-2cm stærri en fóturinn þegar þeir eru teknir í notkun.