Voxna er fullkominn félagi fyrir kalda og snjómikla vetrardaga. Búinn til að hluta úr endurunnum efnum með innsigluðum saumum til að gera hann 100% vatnsheldann. Fleece fóður og fleece innlegg sem eru mjög hlý og þægileg fyrir fæturna.
Stærðartafla. Skórnir skulu vera 1,5-2cm stærri en fóturinn þegar þeir eru teknir í notkun.
Klæðilegar buxur. Mjög ánægð með þær. Efnið frekar þykkt og stíft til að byrja með, en þær mýkjast við notkun. Geri ráð fyrir að endingin verði betri fyrir vikið þ.e. komi ekki göt eins og vill gerast með buxur úr þynnra gallaefni með teygju í.