Kavat

Gimo WP svört

Verð kr 6,900 Útsöluverð kr 5,520

Gimo mun halda fótunum þurrum jafnvel á verstu haust og vetrar dögum á Íslandi. Þau eru gerð úr léttu og endurvinnanlegu SEBS gúmmíi, án alls PVC. Útskiptanlegi ullar sokkurinn mun halda fótunum hlýjum en sokkinn má taka úr og þvo í þvottavél. Gimo  er frábær viðbót við haust og vetrar fataskáp barnsins. 

 Stærðartafla: Stígvélin skulu vera 1,5-2 cm lengri en fóturinn að innanmáli.

Customer Reviews

Based on 8 reviews
100%
(8)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.
Súperb!

Geggjuð fóðruð stígvél. Sleppi því að kaupa kuldaskó. Pantaði á mánudegi, fékk afhent upp að dyrum á þriðjudagskvöldi. Very nice!

Á
Á.B.

Gimo WP svört

S
S.H.

Góð þjónusta

G
G.S.
Góð stígvél

Stelpan mín var yfir sig ánægð með nýju stígvélin. Þau passa alveg m.v. stærðarleiðbeiningar sem eru gefnar upp á síðunni og stærðin er í samhengi við Kavat strigaskó sem hún á. Það er síðan ómælanlegur kostur að geta tekið innvolsið úr og þvegið. Þjónustan ótrulega hröð eins og venjulega!

G
G.Þ.
Kavat stígvélin

Vandaðar vörur og hröð þjónusta

Customer Reviews

Based on 8 reviews
100%
(8)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
S
S.
Súperb!

Geggjuð fóðruð stígvél. Sleppi því að kaupa kuldaskó. Pantaði á mánudegi, fékk afhent upp að dyrum á þriðjudagskvöldi. Very nice!

Á
Á.B.

Gimo WP svört

S
S.H.

Góð þjónusta

G
G.S.
Góð stígvél

Stelpan mín var yfir sig ánægð með nýju stígvélin. Þau passa alveg m.v. stærðarleiðbeiningar sem eru gefnar upp á síðunni og stærðin er í samhengi við Kavat strigaskó sem hún á. Það er síðan ómælanlegur kostur að geta tekið innvolsið úr og þvegið. Þjónustan ótrulega hröð eins og venjulega!

G
G.Þ.
Kavat stígvélin

Vandaðar vörur og hröð þjónusta